iPad
저자: Bjarndís Fjóla Jónsdóttir
1. Acitive Directory
2. Apple School Manager
2.1. Kennsluráðgjafar annast alla daglega umsýslu tækja og notenda í ASM. EKKI kennarar.
2.2. iCloud
2.3. Managed - Apple ID stofnuð fyrir hvern notanda innan kerfis Hafnarfjarðar.
2.4. Spjöldum verður stýrt og notkun nemenda og kennara takmörkuð. Áhersla á að spjalidð sé fyrst og fremst notað í námslegum tilgangi.
2.5. Þegar Epli á Íslandi verður komið með viðurkenningu sem Apple reseller getum við keypt spjöld sem verða uppsett eftir okkar "ghost/image".
2.6. Eins og staðan er í dag erum við í fyrstu atrennu að horfa á að stofna Apple ID fyrir nemendur í kerfinu. Þannig að við getum farið að afhenda iPada. (Af því Apple breytti skilmálum sínum í sumar þannig að engin notandi undir 16 ára getur stofnað eigið Apple ID)
3. AirWatch
4. Google g-Suite
4.1. Kennsluráðgjafar grunnskólanna annast alla daglega umsýslu og þjónstu við Google skólaumhverfið.